Um okkur

Í Sambúðinni færðu umhverfisvænar vörur fyrir líkama, heimili og heilsu, fatnað, gjafavöru og margt fleira. Hægt er að versla hjá okkur í glæsilegri verslun við Síðumúla 11, eða í vefverslun. 

Sambúðin er samstarfsverlsun fimm vefverslana; Lauuf.com, Hrisla.is, Mena.is, Ethic.is og Modibodi.is