Arnold Avókadó

Arnold Avókadó
Verð2.990 kr
2.990 kr
/
- Frítt á pósthús/póstbox ef verslað er fyrir yfir 10.000kr
- Umhverfisvænar og vandaðar vörur
- Á lager
Avocado eru full af vítamínum og mikilvægum næringarefnum!
Arnold er hinsvegar einstaklega góður til að naga fyrir litla tannálfa, svo er alltaf hægt að taka hann með í baðið líka!
Systurnar Oli & Carol stofnuðu fyrirtækið sitt árið 2015 og vinna með 100% náttúrulegt gúmmí úr Hevea gúmmítrjám. Leikföngin eru handunnin þar sem hugað er að hverju smáatriði. Einnig handmáluð með náttúrulegum litarefnum og hafa þann eiginleika að brotna niður í náttúrunni.
Skráðu þig á póstlistann og fáðu fréttir af nýjum vörum, tilboðum o.fl