

Stundum langar mann bara að hafa það gott í baðinu og fá sér hálft rauðvínsglas eða svo! Þessi fallega og einfalda viðarhilla passar yfir klassískar baðkarsbreiddir og leysir svo margt. Falleg og praktísk!
Viðurinn í hillunni er svokallaður "thermo wood", er sérstaklega unninn þannig að hann þolir mikinn raka og mikinn hita. Aflagast ekki eða springur.
Stærð: 84 x19 cm