Bývaxarkir 3 stærðir - jarðarberjamunstur
Bývaxarkir 3 stærðir - jarðarberjamunstur
Bývaxarkir 3 stærðir - jarðarberjamunstur

Bývaxarkir 3 stærðir - jarðarberjamunstur

Hefðbundið verð 3.350 kr
Einingaverð  per 

Þetta er góður byrjunarpakki sem inniheldur þrjár mismunandi stærðir af bývaxörkum til að vefja um matinn eða setja yfir skálar og diska.

Arkirnar eru margnota og þurrkað af þeim á milli notkunar ef þarft. Gerðar úr náttúrulegum hráefnum og engin eiturefni smitast yfir í matinn þinn.

40 x 40 örkina er hægt að nota til að setja yfir flestar skálar og diska og geyma matinn. Geymir lítinn brauðhleif og risastóra samloku. Mjög sniðugt að setja yfir deig í hefun og auðveldara að þrífa en viskustykkið.
30 x 30 örkina er hægt að nota fyrir samloku, oststykki og gera nasl-og nestispoka og margt fleira. 
20 x 20 örkin er hentug til að setja utan um hálfa avókadóið, hálfu sítrónuna og hálfa laukinn. Lítinn ost og setja yfir litla skál og margt fleira.

Notkunarleiðbeiningar:
Með réttri notkun og umhirðu ættu arkirnar að duga í eitt ár eða meira. Notaðu ylinn af höndunum til að vefja og móta arkirnar utan um matinn. Á milli notkunar er gott að þurrka af örkunum með köldu vatni eða skola þær. Hengið til þerris. Má ekki nota heitt vatn né setja í uppþvottavél. Má ekki setja á ofn.

Af hverju eru bývaxarkirnar frá Bumble Wrap góður kostur:
Margnota
Má skola/þurrka af með köldu vatni
Plastlausar
Niðurbrjótanlegar
100% náttúruleg hráefni
Handgerðar

Innihaldsefni:
100% bómull, bývax, jojoba olía.