Choloclate Lover

Choloclate Lover
Choloclate Lover
Choloclate Lover
Choloclate Lover
Choloclate Lover
Choloclate Lover
Choloclate Lover
Choloclate Lover
Choloclate Lover

Choloclate Lover

Verð 5.990 kr
/
  • Frítt á pósthús/póstbox ef verslað er fyrir yfir 10.000kr
  • Umhverfisvænar og vandaðar vörur
  • Lagerstaða - 1 stk til á lager
með VSK

✔ Cacao*, Carob*, Chia*, Lucuma* & Kókos* (*lífrænt)
✔ Minnkaðu sykurlöngun og bættu skapið
✔ Afar bragðgóð blanda þökk sé cacao, kókos & lucuma
✔ Ríkt af magnesíum, sink og nauðsynlegum fitusýrum
✔ Blandan var samansett af reyndum næringarfræðingum
✔ 20 skammtar = 264 kr. hver skammtur

 

Þyngd: 200 gr | 20 skammtar
Bragð: Frekar sætt súkkulaði bragð
Skammtastærð: 1 msk. (10-15 gr.)

Hvernig skal nota Chocolate Lover: Finnst þér þú fá sykurlöngun reglulega yfir daginn? Láttu sætindið eiga sig og fullnægðu sykurlönguninni með þessari súkkulaði blöndu sem er stútfull af andoxunarefnum! Bónus: cacao, carob, kókos, chia og lucuma fá mann nánast samstundis í betra skap! 

Þú setur einfaldlega eina matskeið (10 gr.) í smoothie, plöntumjólk, vatn, morgunmatinn, snarlið eða hvað svo sem hugurinn girnist.

Chocolate Lover er eins og komið er inn á hér að ofan ríkt af andoxunarefnum og mikilvægum omega 3 fitusýrum (3158mg). Blandan er einnig rík af vítamínum og steinefnum á borð við E vítamín, magnesíum, járn, kopar, sink og kalsíum.

Afhverju ofurfæða? Allir vita að nauðsynlegt er að borða nóg af ávöxtum og grænmeti fyrir líkamlega heilsu og orku. Samt sem áður er um það bil 80% manns sem neyta ekki nóg af vítamínum, steinefnum og öðrum næringarefnum á hverjum degi. Við skiljum það svosem, maður er upptekinn…. Þess vegna hafa Your Superfoods sett saman þessar öflugu blöndur svo maður geti á auðveldan og ódýran máta bætt nauðsynlegum næringarefnum í sitt daglega líf!

GÆÐAÁBYRGÐ

Öll hráefni eru vottuð sem lífræn, án GMO, án glýfosat og glútenlaus. Í blöndunni eru engir sætugjafar eins og t.d. stevia, bragðefni, fylliefni, rotvarnarefni né önnur aukaefni. Blandan er að sjálfsögðu 100% vegan og cruelty-free.

Öll hráefnin eru náttúrulega þurrkuð til að varðveita örefnin og eru prófuð af rannsóknarstofum þriðja aðila fyrir, meðan og á eftir framleiðslu til að tryggja að þau séu í hæsta gæðaflokki.

Your Superfoods leggja áherslu á að þú vitir hvaðan þín (ofur)fæða kemur. Þess vegna er Your Superfoods 100% gagnsæ birgðakeðja sem fær öll sín hráefni beint frá sínum upptökuaðilum og reyna undir öllum kringumstæðum að hafa jákvæð áhrif.

Hráefni: Cacao* (Peru), Carob* (Peru), Kókos* (Sri Lanka), Chia fræ* (Bolivien) og Lucuma* (Peru) Powder. *Lífrænt vottað

 

ATHUGIÐ: Þessi vara flokkast sem fæðubótarefni og er ráðlagður dagskammtur ein teskeið eða 5 gr. Ekki nota meira en ráðlagt er. Fæðubótarefni getur ekki komið í veg fyrir fjölbreytta fæðu og heilbrigðan lífstíl. Ef þú ert barnshafandi eða með barn á brjósti er best að velja ofurfæði í samráði við þinn lækni.

This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.

Við mælum einnig með...
Tonys súkkulaði
790 kr
Kakó (Ceremonial grade)
frá 850 kr
644 Black 650 Carmen red 651 Plum 653 Night blue +24
Zao - Naglalökk (27 litir)
frá 2.350 kr
Rakvélablöð 5 stk í pakka
390 kr
Uppselt
Fjölnota dömubindi - 3 stærðir
frá 1.190 kr
storeethic,Kavat skór,Gimo WP svört
Gimo WP SVÖRT
8.500 kr
Nýlega skoðað