Peanut Butter - Prótein duft
Peanut Butter - Prótein duft

Peanut Butter - Prótein duft

Hefðbundið verð 5.490 kr
Einingaverð  per 

ÞINN HNETUSMJÖRS HRISTINGUR

Ekki nóg með það að þetta prótein sé stútfullt af næringu þá er af því draumkennt hnetusmjörsbragð og silkimjúk áferð því það blandast einstaklega vel.
Segðu bless við kekkina!

ALVÖRU LÍFRÆNT PRÓTEIN

Hvert einasta innihaldsefni í próteininu okkar er 100% lífrænt og úr alvöru efnum.
Það þýðir að það er enginn sykur eða sætuefni, engin aukaefni né tilbúin efni.
Próteinið hentar vel fyrir þá sem eru vegan eða grænmetisætur. Ekkert glúten.


Innihaldsefni: lífrænt fitusýrt hnetuhveiti með miklu próteini (44%), lífrænt gult baunaprótein, maís, lífrænt hrátt graskersfræa prótein, lífrænt hampfræa prótein. Þegar pakkningarnar hafa verið opnaðar skal geyma próteinið á köldum og þurrum stað. Geymist þar sem börn ná ekki til.

HNETUSMJÖRS HIMNARÍKI

ORKUGEFANDI

Próteinið er búið til úr fjórum einföldum innihaldsefnum og engu öðr. Hver skammtur inniheldur 17 gr af hágæða lífrænu próteini sem hentar öllum, ásamt öllum gerðum af þeim amínósýrum sem þú þarft. Við bættum meira að segja auka BCAA í skammtinn.

Lífið er einfaldara og betra með þessum holla orkugjafa.

NÆRANDI

Aðal uppistaðan í próteininu eru ristaðar hnetur, hampfræ, hrá graskersfræ og maís sem líkaminn þarfnast á degi hverjum. Þetta hentar sérstaklega vel þeim sem eru vegan því skammturinn gefur þér öll þau næringarefni sem þú þarft.

MEIRA JAFNVÆGI

Tryptófan er amínósýra sem hjálpar líkamanum að framleiða meira af gleði hormónum og melatónín. Það finnst í ristuðum hnetum og graskersfræum, sem er einmitt aðal uppistaðan í próteininu.
Það má því segja að þetta prótein geti létt lundina, minnkað stressið og veitt dýpri svefn!