Fjólublátt sætkartöflu duft
Fjólublátt sætkartöflu duft
Fjólublátt sætkartöflu duft
Fjólublátt sætkartöflu duft

Fjólublátt sætkartöflu duft

Hefðbundið verð 2.990 kr
Einingaverð  per 

✓ Einungis fjólubláar sætar kartöflur frostþurrkaðar
 Engum aukaefnum né fyllefnum viðbætt
 Ríkt af C vítamíni, kalíum og góðum kolvetnum
 Gefur fallegan og líflegan fjólubláan lit
 Fullkomið í jógúrt, smoothie, bakstur og bara nefndu það!

  

Hráefni: Fjólubláar sætar kartöflur
Þyngd: 50 gr. / 1.76 z
Servings: 5 grams
Skammtar í pakka: 10
Geymsla: Þurr og kaldur staður með lokað fyrir
Líftími: 2 ár frá framleiðslu

Ofurfæðan kemur í loftþéttum poka þar sem að það eru engin rotvarnarefni né önnur aukaefni sem stuðla að lengri líftíma og því getur duftið þornað upp ef ekki er geymt það rétt. Ef duftið þornar upp þá er það enn nothæft, við mælum þá með því að bleyta það til að leysa það upp og nota það svo.

ATHUGIÐ: Þessi vara flokkast sem fæðubótarefni og er ráðlagður dagskammtur ein teskeið eða 5 gr. Ekki nota meira en ráðlagt er. Fæðubótarefni getur ekki komið í veg fyrir fjölbreytta fæðu og heilbrigðan lífstíl. Ef þú ert barnshafandi eða með barn á brjósti er best að velja ofurfæði í samráði við þinn lækni.