Fló flotönd - mint

Fló flotönd - mint
Verð2.790 kr
2.790 kr
/
- Frítt á pósthús/póstbox ef verslað er fyrir yfir 10.000kr
- Umhverfisvænar og vandaðar vörur
- Á lager
Flotöndin Fló er innblásin af hinum klassíska björgunarhring og er hin nýtískulega gúmmíönd. Hún er fullkomin sem baðleikfang fyrir börn á öllum aldri og einnig frábær sem skynjunarleikfang fyrir þau yngstu. Öndin er framleidd í heilu lagi sem gerir hana 100% bakteríufría. Kynnum krílin okkar fyrir heilsusamlegum lífstíl frá unga aldri.
Systurnar Oli & Carol stofnuðu fyrirtækið sitt árið 2015 og vinna með 100% náttúrulegt gúmmí úr Hevea gúmmítrjám. Leikföngin eru handunnin þar sem hugað er að hverju smáatriði. Einnig handmáluð með náttúrulegum litarefnum og hafa þann eiginleika að brotna niður í náttúrunni.
Skráðu þig á póstlistann og fáðu fréttir af nýjum vörum, tilboðum o.fl