








Frank bakkinn er gerður úr formbeygðri stálplötu sem myndar þannig lögun hans. Bakkann má nota undir hina ýmsu smáhluti; lyklana, veskið og símann, skriffærin við skrifborðið eða jafnvel málningardótið inná baði.
Stærð: L 28 x B 14 x H 2.5 cm
Efni: Pólýhúðað stál