Fresh Blueberry - Prótein duft
Fresh Blueberry - Prótein duft

Fresh Blueberry - Prótein duft

Hefðbundið verð 5.490 kr
Einingaverð  per 

FERSK BLÁBER
MORGUN BOOST

Hannað af næringarfræðingi sem elskar að vakna semma á morgna,
í þeim tilgangi að gera þá skemmtilegri fyrir alla.
Próteinríkur morgunverður með réttu magni próteina, andoxunarefna og örnæringarefna
til að byrja daginn rétt.

FYRIR HINN FULLKOMNA MORGUN

Þessi sæta berjablanda sér um að halda uppi góðri orku og vellíðan.
Frábær leið til að byrja daginn með krafti og heilsuna í fyrrirúmi.

ALVÖRU FÆÐA.
EKKERT ANNAÐ.

Hvert einasta innihaldsefni í próteininu okkar er 100% lífrænt og úr alvöru efnum.
Það þýðir að það er enginn sykur eða sætuefni, engin aukaefni né tilbúin efni.
Próteinið hentar vel fyrir þá sem eru vegan eða grænmetisætur. Ekkert glúten.


Innihaldsefni: Bauna prótein *, graskersfræ prótein *, sólblómafræ prótein *,
hampfræ prótein *, bláberjaduft * (6,7%), náttúrulegt bláberjabragð, hibiscus * (3,3%),
amla ávöxtur *, ashwaganda *, rósaber * ( 1,7%), tulsi * (1,7%). * Lífræn vottun.
Þegar pakkningarnar hafa verið opnaðar skaltu geyma þær lokaðar á
köldum og þurrum stað, þar sem börn ná ekki til.