Grimms Regnbogahús
Grimms Regnbogahús
Grimms Regnbogahús

Grimms Regnbogahús

Hefðbundið verð 5.790 kr
Einingaverð  per 

Regnbogahúsið býður upp á fjölbreyttan og opin leik. Hægt er að byggja turn, girðingar fyrir dýr, göng fyrir bíla og hvað sem ímyndunaraflið býður upp á. Hentar vel fyrir börn á öllum aldri

Regnbogahúsið er gert úr einum og sama hluta af trénu og inniheldur 5 einingar. Hann er litaður með vatnsblönduðum og eiturefnalausum lit.
Stærð: 13 cm hæð.

Grimms leikföngin eru framleidd í Evrópu úr trjám sem sótt eru úr sjálfbærum skógum. Framleiðslan fer fram í sérvöldum vinnustofum víða um Evrópu og eru einungis náttúruleg litarefni notuð og flest leikföngin handpússuð sem gerir viðinn náttúrulegri. Lögð er áhersla á tímalausa hönnun sem endist lengi og erfist jafnvel á milli kynslóða. Leikföngin frá Grimms henta mjög breiðum aldri enda óteljandi möguleikar og hugmyndir sem hægt er að fá í leik með opnum efnivið eins og þau eru.