Hárbursti úr ólífuvið

Hárbursti úr ólífuvið

Hefðbundið verð 3.890 kr
Einingaverð  per 

Plastlaus hárbursti úr ólífuvið.
Ólífuviður er olíuríkur harðviður. Hátt olíuinnihaldið gerir viðinn vatnsfráhrindandi og er ólífuviður tilvalinn til notkunar í röku umhverfi eins og baðherbergi eru oft.

Efni: ólífuviður og hárin eru stíf, svört af villisvínum (Black wild boar bristle).

Stærð: 22 cm
9 raðir.