Hárnæringarstykki fyrir venjulegt hár
Hárnæringarstykki fyrir venjulegt hár
Hárnæringarstykki fyrir venjulegt hár

Hárnæringarstykki fyrir venjulegt hár

Hefðbundið verð 2.190 kr
Einingaverð  per 

Þetta er hárnæring í föstu formi fyrir venjulegt hár og hársvörð. Inniheldur ilmkjarnaolíu af sætri appelsínu með snert af kakó og argan olíu. Ein leið í átt að færri plastbrúsum.

Hárnæringarstykkið er vegan.

Þyngd 95 gr

Notkunarleiðbeiningar
Berið í blautt hárið eftir að hárið hefur verið þvegið með hársápu. Nuddið blautu stykkinu í hárið og dreifið. Leyfið næringunni að vera í hárinu í nokkrar mínútur áður en hún er skoluð vel úr með vatni.

Innihaldsefni
Kakósmjör
Behentrimonium methosulfate
Cetearyl alcohol
Þrúgukjarnaolía
Möndluolía 
Argan olía
Panþenol duft

Plöntukeratín
Sætappelsínuilmkjarnaolía
Limonen
Linalool
Citral