Hársápustykki fyrir hvítt og bjart hár - sítróna og malva

Hársápustykki fyrir hvítt og bjart hár - sítróna og malva

Hefðbundið verð 1.390 kr
Einingaverð  per 

Handgert hársápustykki sem er sérstaklega gert fyrir hvítt og bjart hár. Inniheldur jurtablöndu, sítrónusafa og ilmkjarnaolíur sem fjarlægir gulan tón og gefur bjart yfirbragð. Blue malva blóma te, sítrónusafi og hibiscus hreinsa hárið og gefa gráu, hvítu og ljósu hári aftur sinn bjarta lit.
Gott er að leyfa sápunni að vera í hárinu í 10 mínútur áður en hún er skoluð úr til að auka þessi áhrif.

Hársápan inniheldur einnig shea smjör og avókadó olíu sem mýkja hárið og róa hársvörðinn.

Stærð: 120 g

Innihaldefni: Kókosolía, bifurolía, ólífuolía, vistvæn pálmaolía og vottuð sem slík, vatn, þrúgukjarnaolía, shea, avókadóolía, glýserín, malva blóm, sítónusafi, hibiscusduft, sítrónuolía, limeolía, sítrónugrasolía, citral*, eugenol*, geranlol*, citronellol*, limonene*, linalool* (*úr ilmkjarnaolíum).