Hársápustykki fyrir kastínubrúnt og rautt hár - Henna

Hársápustykki fyrir kastínubrúnt og rautt hár - Henna

Hefðbundið verð 1.390 kr Útsöluverð 1.112 kr
Einingaverð  per 

Henna er náttúrulegt bætiefni sem styrkir hár og gefur því aukinn ljóma. Það breytir ekki hárlit en við langtímanotkun viðheldur það náttúrulegum rauðbrúna tónum. Gott er að leyfa sápunni að vera í hárinu í 10 mínútur áður en hún er skoluð úr til að auka þessi áhrif.

Hársápan inniheldur einnig shea og cocoa butter sem hefur mýkjandi og róandi áhrif á hár og hársvörð. Getur skilið eftir blett ef hún er látin liggja blaut á yfirborði en litar ekki húð

120 g

Innihaldsefni: Kókosolía, ólífuolía, laxerolía, vistvæn pálmaolía og vottuð sem slík, vatn, repjuolía, shea, cocoa butter, Henna, avocado olía, may chang, sætappelsína, rósmarín, cedarwood, limonene, citral, geraniol, citronellol, eugenol