Hársápustykki með Acai berjum

Hársápustykki með Acai berjum

Hefðbundið verð 1.390 kr
Einingaverð  per 

Acai berin vaxa á Amazon svæðinu í Norður-Brasilíu. Þau eru eftirsótt í matargerð en hafa einnig reynst vel við meðhöndlun á slitgjörnu og þurru hári. Þau styrkja hárið ásamt því að gefa því aukna mýkt. Ilmurinn er sætur og ávaxtakenndur.

Freyðið sápuna í höndunum og nuddið vel í hárið.  Gott er að leyfa sápunni að vera í hárinu í nokkrar mínútur áður en hún er svo skoluð vel úr.

120 g. Vegan.


Innihaldsefni: Kókosolía, vistvæn pálmaolía og vottuð sem slík, olífuolía, laxerolía, vatn, glýserín, þrúgukjarnaolía, apríkósukjarnaolía, shea butter, acai ber, tangerine, sítróna, appelsína, may chang, limonene, linalool, citral, geranilol, citronellol