Hársápustykki með ayurvedic jurtum

Hársápustykki með ayurvedic jurtum

Hefðbundið verð 1.850 kr
Einingaverð  per 

Innihald þessarar hársápu er byggt á grunni Ayurvedic fræðanna. Hreinsandi og róandi fyrir hárið og hársvörð. Hentar öllum hár- og húðgerðum en er einstaklega gott fyrir líflaust og þreytt hár og órólegan hársvörð. Ef þú ert gjörn/gjarn á að fá flösu og feitt hár þá er þessi sápa góður kostur. Róar bólótta húð.

Helstu innihaldsefni:
Sápuskeljar  - hreinsandi eiginleikar
Amla olía - ríkar af góðum fitusýrum sem styrkja hárrætur og hársekki
Shikakai -  ríkt af C, A, D, E, K vítamínum og andoxunarefnum
Neem olía - hreinsandi eiginleikar og gefur hárinu gljáa
Cade olía - róandi eiginleikar og hefur gefið góða raun við útbrotum í húð og í hársverði. Einkennandi og dásamlegur ilmur af viði.

Þyngd 90 gr. 


HandgertVeganLifræntVistvaentNiðurbrjótanlegtÁn dýratilrauna