Hársápustykki Tea Tree & Neem
Hársápustykki Tea Tree & Neem
Hársápustykki Tea Tree & Neem
Hársápustykki Tea Tree & Neem
Hársápustykki Tea Tree & Neem

Hársápustykki Tea Tree & Neem

Hefðbundið verð 1.390 kr
Einingaverð  per 

Handgert hársápustykki sem inniheldur Tea Tree og Neemolíu sem hentar vel feitu hári og þeim sem hafa kláða eða önnur óþægindi í hársverði.  

Neem olía hefur róandi áhrif á hársvörðinn og hefur verið notuð í Indlandi öldum saman við hárumhirðu. Hársápustykkið inniheldur líka Aloe Vera sem nærir hár og hársvörð og vinnur þannig gegn flösu og hárlosi.

Hársápan er vegan.

Þyngd: 120 gr.

Notkunarleiðbeiningar 
Bleytið í sápustykkinu og látið freyða í höndunum. Nuddið í hár og leyfið sápunni að vera í hárinu í nokkrar mínútur. Skolið vel úr með vatni.

Innihaldsefni 
Kókosolía,
Pálmaolía með sjálfbærnivottun
Ólífuolía
Bifurolía (castor oil) 
Vatn
Glýserín
Þrúgukjarnaolía 
Shea smjör
Hveitikímolía
Neem olía 
Sítrónusafi 
Spírulínaduft
Spínatduft,
Tea tree olía,
Lavenderolía
Sítrusolía,
Sætappelsínuolía
Limonene
Geraniol
Citral
Citronellol