Icelandic Herbal Salves - Lakkríssalvi

Icelandic Herbal Salves - Lakkríssalvi

Hefðbundið verð 3.990 kr
Einingaverð  per 

Græðandi og bólgueyðandi krem sem hentar á allt exem. Dregur einnig vægt úr kláða.

Gott að nota 2x á dag eða eftir þörfum. Hefur reynst vel í stað sterakrema og þynnir ekki húðina.

Einnig hefur smyrslið komið í veg fyrir hármissi á augnhárum, skallabletti af völdum sjálfsofnæmis og meira að segja verið reynt á hundum þar sem hárin gréru öll aftur af stórum sárabletti.

Barnaexem hefur horfið við notkun kremsins og lengi mætti telja. ATH. Ekki er mælt með exemkreminu fyrir 2ja ára og yngri.

Magn: 60ml.