

Stundum getur verið erfitt að velja hina fullkomnu gjöf og þá er tilvalið að gefa gjafabréf!
Gjafabréfin eru send með tölvupósti og innihalda kóða sem hægt er að nota bæði í vefverslun okkar og af vörum Lauuf í Sambúðinni, Síðumúla 11.
Ef óskað er eftir gjafabréfinu útprentuðu, endliega látið okkur vita.