MAIRAA GALLABUXUR ÓLITAÐAR
MAIRAA GALLABUXUR ÓLITAÐAR
MAIRAA GALLABUXUR ÓLITAÐAR
MAIRAA GALLABUXUR ÓLITAÐAR
MAIRAA GALLABUXUR ÓLITAÐAR
MAIRAA GALLABUXUR ÓLITAÐAR
MAIRAA GALLABUXUR ÓLITAÐAR
MAIRAA GALLABUXUR ÓLITAÐAR

MAIRAA GALLABUXUR ÓLITAÐAR

Hefðbundið verð 17.900 kr
Einingaverð  per 

MAIRAA gallabuxurnar frá ARMEDANGELS eru MOM FIT gallabuxurnar sem þú hefur verið að leita að. Þær eru í 90´s stíl, háar í mittið og þrengri skálmar. Sniðið  loose fit/ afslappað.

Gallabuxurnar eru framleiddar úr 100% vottaðari lífrænni bómull og án allra litarefna.

Umhirða: Þvo skal gallabuxur sem sjaldnast þá á lágum hita 30-40 gráður og snúa buxunum á röngunni, ekki er mælst til að nota mýkingarefni. Ekki má setja gallabuxurnar í þurrkara.

Framleiddar í Tunis