Náttúruleg ilmvatnsolía 10 ml - A Gentle Rain

Náttúruleg ilmvatnsolía 10 ml - A Gentle Rain

Hefðbundið verð 3.400 kr
Einingaverð  per 

Walden náttúrulegar ilmvatnsolíur eru handgerðar í litlum lotum, framleiddar úr hreinum, náttúrulegum, hágæða hráefnum og eru án allra kemískra ilmefna (fragrance). 
Hver flaska er með rúllukúlu (rollerball) og er því mjög þægilegt og auðvelt að setja á sig mátulegt magn af ilm. Ilmvatnsolíuna er hægt að nota eina og sér eða blanda með öðrum ilmvatnsolíum frá Walden.

A Gentle Rain: er lúxuskenndur ilmur sem vex með blöndu af oak moss, labdanum og patchouli. Ilmurinn sem fylgir er samsettur af bergamot, smooth orris, sandalwood og timeless rose de mai. Með grunntónum af vetiver, lavender green og clary sage.

Innihaldslýsing:
Caprylic/capric triglyceride, Citrus aurantium bergamia fruit oil, Santalum album oil, Pogostemon cablin leaf oil, Myrocarpus frondosus wood oil, Salvia sclarea oil, Vetiveria zizanoides root oil, Lavandula angustifolia oil, Evernia prunastri extract, Cistus ladaniferus oil, Iris pallida root oil, Viola odorata oil, Rosa centifolia flower extract, Hibiscus abelmoschus seed oil, *d-Limonene, *Linalol, *Oakmoss extract, *Farnesol, *Citral, *Benzyl Alcohol, *Geraniol, *Citronellol, *Benzyl Benzoate, *Eugenol. *Naturally occurring in essential oils.