Smelltu hér til að skoða stærðartöflu
Klassísku túrnærbuxurnar í bikini sniði eru þessar til að nota dags daglega. Þessi týpa er með mikilli rakadrægni, sem hentar vel þegar eru miklar blæðingar eða yfir nótt.
- 20ml = 3-4 túrtappar eða 4 teskeiðar
-
Hentar: Til að nota án annarrar varnar á miklum blæðingum og yfir nótt eða við þvagleka.
-
Tilfinning: Fersk, örugg, hress og flott
-
Þín áhrif: Færri dömubindi, innlegg og túrtappar = Gott fyrir alla