Odi eyrnalokkar / Odi earrings
Odi eyrnalokkar / Odi earrings
Odi eyrnalokkar / Odi earrings
Odi eyrnalokkar / Odi earrings
Odi eyrnalokkar / Odi earrings

Odi eyrnalokkar / Odi earrings

Hefðbundið verð 8.250 kr
Einingaverð  per 

'Odi' þýðir 'bank bank' á Tumbuka, tungumáli norður-Malawi

Skartgripirnir frá fjölskyldufyrirtækinu YEWO eru handgerðir úr staðbundnu hráefni í Malawi í suðaustur Afríku. Samfélagsleg ábyrgð er eigendunum ofarlega í huga og halda þau fjölda fólks í stöðugri vinnu á góðum launum, ásamt því að veita starfsmönnum sínum læknisþjónustu, borgað frí og tvær máltíðir á dag.

Efni: Endurunnið messing og sterling silfur pinnar.

Eyrnalokkarnir koma í handsaumuðum hörpoka.

//

'Odi' means 'Knock Knock' in Tumbuka, the language of Northern Malawi

Each unique piece is made by hand in our solar-powered workshop in Malawi. No two pieces are identical— slight variations should be embraced.

Materials: Satin brass, sterling silver posts

Every YEWO order comes with a jewelry care card, hand sewn linen bag, and a polish pad to help maintain your item.