Pivot kertaarmurinn er einstakur veggfestur kertastjaki og er armurinn togaður út við notkun. Hægt er að fjarlægja kertagreipina til þess að skipta um kerti og auðvelda þrif.
Steinninn í stjakann er vatnsskorinn í New Jersey fylki, en stálarmurinn er framleiddur í Brooklyn.
ATH - eintakið er með brass armi og svörtum granít stjaka.
Stærð: B 6.5 x D 37.5 x H 8.5 cm
Efni: Gegnheillt svart granít og brass
Við mælum einnig með...
Meira frá Best selling products
Nýlega skoðað