


Þessi rakskafa hefur notið mikilla vinsælda síðan hún kom á markað árið 2013. Höfuð rakvélarinnar er hannað til að fá sléttan rakstur án þess að vera of harkaleg. Hönnunin "opinn kambur" (e. open comb) teygir á húðinni sem gerir það að verkum að rakvélarhausinn kemst nær húðinni og nær betri rakstri. Bæði byrjendur og lengra komnir í blautrakstri geta notað þessa rakvél sem ásamt hágæða rakvélarblöðum skilar sér í rakstri sem atvinnumenn gætu verið stoltir af.
Rakskafan er plastlaus og er lífstíðareign ef farið er vel með hana. Rakvélablöðin má setja í endurvinnslu.
Rakvélablöð fást hér: Rakvélablöð
Lengd: 11 cm x 4 cm.
Þyngd: ca.181 gr.
Efni: Ósvikinn kopar rammi, handfang króm húðað.