Rakskálar úr mangóviði
Rakskálar úr mangóviði
Rakskálar úr mangóviði

Rakskálar úr mangóviði

Hefðbundið verð 2.850 kr
Einingaverð  per 

Rakskálarnar frá Parker safety razor's eru handgerðar úr mangóviði. Já þú last rétt, mangóviður kemur af sama trénu sem ber hinn sívinsæla ávöxt mangó. Mangóviður flokkast sem harðviður og er hliðarvara af hinum stóra iðnaði sem ræktun mangóávaxtarins er. 

Skálin er með loki. Best er að hafa skálina opna eftir notkun þar til hún þornar.

Stærð: 10 cm x 4 cm