Raya - Rattan hringla
Raya - Rattan hringla
Raya - Rattan hringla

Raya - Rattan hringla

Hefðbundið verð 3.990 kr
Einingaverð  per 

Fallega Raya hringlan er handgerð úr 100% náttúrulegu basti (rattan) með bjöllu sem hringlar. Það er auðvelt að binda hana í leikgrindina, fyrir ofan vögguna eða hvar sem hentar og leyfa barninu að hringla og snerta hana. Hringlan getur líka verið falleg sem skraut í ungbarnaherbergið!

Það er einnig tilvalið að nota hana sem hringlu fyrir Dinkum dolls!

 Raya hringlan er ekki nagleikfang fyrir þau yngstu, einungis skal nota hana sem skraut eða til að hengja fyrir ofan barnið til að snerta, en ekki til að setja í munn.
 Stærð: 15cm x 7cm x 7cm
 Þyngd: 0.07 kg
 Til þess að hreinsa hana er best að þurrka með rökum klút