Risasápukúlu ferðasett
Risasápukúlu ferðasett
Risasápukúlu ferðasett
Risasápukúlu ferðasett
Risasápukúlu ferðasett

Risasápukúlu ferðasett

Hefðbundið verð 2.990 kr
Einingaverð  per 

Ferðasett til að búa til risasápukúlur! Settið inniheldur sápukúlusþykkni (100ml) og sprota með bómullarbandi sem er sérstaklega gerður fyrir risasápukúlur.

Sprotinn er stuttur svo settið er tilvalið til að taka með í ferðalagið.

Þykknið er blandað saman við volgt vatn (1x vatn á móti 9x af vatni). 100ml þykkni dugar í 1 lítra af sápukúluvökva. 

Hægt er að kaupa Dr Zigs sápukúluþykkni á áfyllingarstöðinni okkar sem við mælum með að nota í risasápukúlurnar. Þykknið er sérstaklega gert til þess að búa til stórar kúlur og einnig niðurbrjótanlegt í náttúrunni.

Dr Zigs er margverlaunað fyrirtæki í sjálfbærum viðskiptum. Þau framleiða eiturefnalausar og umhverfisvænar sápukúlur og leggja sitt af mörkum til að breyta heiminum með slagorðinu ,,Bubbles not Bombs".