Rory midi kjóllinn er framleiddur úr sjálfbærri lífrænni bómull sem er rifluð. Hann er með rúllukraga, síðerma og nær niður á kálfa.
95% lífræn bómull // 5% elastane