Sápustykki með lavender, sítrónu & rósmarín

Sápustykki með lavender, sítrónu & rósmarín

Hefðbundið verð 890 kr
Einingaverð  per 

Fersk og endurnærandi sápa. Blandan af rósmarín, lavender og sítrónu er einstök fyrir andann og mýkjandi fyrir húðina. Hreinsar vel, gefur raka og næringu. Handgerð, mild og yndisleg! Sápan er vegan.

Umbúðir: Endurvinnanlegur pappír.
Stærð: 65 g.

Innihaldsefni:
Kókosolía, vistvæn pálmaolía og vottuð sem slík, olífuolía, bifurolía (castor oil), vatn, glýserín, shea smjör, hveitikímolía, lavender, rósmarín, sítrónusafi, sítrónuolía, geraniol, limonene, linalool, citral