Silfur Willa hálsmen / Silver Willa necklace
Silfur Willa hálsmen / Silver Willa necklace

Silfur Willa hálsmen / Silver Willa necklace

Hefðbundið verð 4.250 kr
Einingaverð  per 

Fallegt og látlaust silfur hálsmen með tveimur óreglulegum hringjum sem liggja yfir hvorn annan. Nútímalegt og men sem poppar upp einfaldan klæðnað.

Stærð: Hver hringur er um 1.5cm í þvermál, keðjan er silfur húðuð og er 46cm löng.

Stærð: Efri hringur: 1.6 x 2.4cm, neðri hringur: 2.2 x 3.3 cm

Lengd keðju: Um 46 cm

Efni: Sterling silfur húðað málmblendi, blý- og nikkelfrítt

//

New this season, the Silver Willa Necklace adds contemporary design to your outfit with two inventive abstract shapes suspending from a polished silver chain. Ideal for elevating your basics this season.

Dimensions: Top Charm: 1.6 x 2.4cm, bottom charm:2.2cm x 3.3cm

Chain length: 46 cm approx

Material: Sterling silver coated metal alloy, led and nickel free