Silkisloppurinn Ornette

Silkisloppurinn Ornette
Silkisloppurinn Ornette
Silkisloppurinn Ornette
Silkisloppurinn Ornette
Silkisloppurinn Ornette

Silkisloppurinn Ornette

Verð 65.900 kr
/
  • Frítt á pósthús/póstbox ef verslað er fyrir yfir 10.000kr
  • Umhverfisvænar og vandaðar vörur
  • Lagerstaða - 1 stk til á lager
með VSK

Ornette sloppurinn er úr 100% Crepe de Chine silki sem er einstaklega þægilegt viðkomu og fellur vel að líkamanum. Hann er efnismikill, draperast kringum líkamann og tekin saman með silkiborða sem þræðist gegnum fjögur göt við mittið.

Sloppurinn er framleiddur á Íslandi og frágenginn að innan með földum, frönskum saumum. Munstrið er handmálað á Íslandi og prentað á efnið með stafrænum hætti í Bretlandi. Sloppinn er hægt að nota heiman við jafnt sem spariklæðnað.

  • Ein stærð sem hentar ólíkum líkamsbyggingum
  • 100% silki
  • Framleiddur á Íslandi
  • Hreinsun

Lengd 102 cm
Ermi 51 cm
Öxl 47 cm

*Athugið að sloppurinn kemur með samlitum silkiborða en ekki bómullarbandi eins og sést á myndinni.

This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.

Tonys súkkulaði
690 kr
Kakó (Ceremonial grade)
from 850 kr
644 Black 650 Carmen red 651 Plum 653 Night blue +23
Zao - Naglalökk (27 litir)
from 2.350 kr
Rakvélablöð 5 stk í pakka
390 kr
Fjölnota dömubindi - 3 stærðir
from 1.190 kr
storeethic,Kavat skór,Gimo WP svört
Gimo WP SVÖRT
8.500 kr
Nýlega skoðað