Ilmkjarnaolía sítrónu timían

Ilmkjarnaolía sítrónu timían

Hefðbundið verð 2.990 kr
Einingaverð  per 

Thymus citriodorus olía er olían sem er fengin með gufueimingu á ferskum eða þurrkuðum laufum og blómstrandi toppum af jurtinni Thymus citriodorus. Fersk lykt með djúpum sítrónukenndum undirtón. Bakteríuhreinsandi og sótthreinsandi.

Sítrónu timían ilmkjarnaolíuna má nota í nuddolíu, í gufu, í baðið og á koddann fyrir svefn. Olían hentar vel til að gefa þvotti ilm, til dæmis með sápuskeljunum frá Living naturally sem við hjá mena.is notum allar fyrir okkar þvott og bjóðum upp á hér á síðunni.

Athugið að ilmkjarnaolíur eru ekki bornar beint á húð heldur er þeim blandað saman við aðrar hlutlausar olíur eða krem í litlu magni.

Innihald 10 ml.


Olían kemur í lítilli flösku með dropaskammtara og tappa úr harðplasti.

HandgertVeganLifræntVistvaentNiðurbrjótanlegtÁn dýratilrauna