


Kringlótt, tveggja hæða nestisbox úr ryðfríu stáli með smellu loku.
Fullkomið til að taka hádegismatinn með sér, girnilegt salat eða samloku, ávöxt og snarl í vinnuna í einu íláti.
Athugið að lokið er ekki með plastþéttingu og því gæti ílátið lekið ef mjög blautur matur er settur í ílátið.
Án plasts, BPA, þalata og blýs.
Notist ekki í örbylgjuofn. Má setja í uppþvottavél.
Stærð:
Heildarmál - 8cm x 13cm í þvermál. 800ml.
Efra lag - 5cm x 13cm í þvermál. 500ml.
Neðra lag - 4.5cm x 13cm í þvermál. 300ml.