Stálrör bogin - fyrir drykki (6 mm)
Stálrör bogin - fyrir drykki (6 mm)

Stálrör bogin - fyrir drykki (6 mm)

Hefðbundið verð 1.990 kr
Einingaverð  per 

Margnota og plastlaust.
Þessi flottu rör eru framleidd úr hágæða 304 gráðu ryðfríu stáli og hægt er að nota þau bæði í heita og kalda drykki aftur og aftur og aftur. Stálrörin eru 6 mm á breidd og henta í alla þunnfljótandi drykki.

Í pakkanum eru fimm stálrör og einn hreinsibursti, vegan og plastlaust. Kemur í bómullarpoka (lífræn bómull) sem er gott að geyma rörin í og taka með í ferðalög.

Stærð: þvermál 6 mm og lengd 21,5 cm.