SWAK Tannbursti úr bioplasti
SWAK Tannbursti úr bioplasti

SWAK Tannbursti úr bioplasti

Hefðbundið verð 1.990 kr
Einingaverð  per 

SWAK tannburstinn er nákvæmnistól, þe. til að ná á erfiða staði eins og milli tanna og þess háttar. Tannbursti sem kemst betur að tönnunum en hefðbundnir tannburstar. Hægt er að skipta um hárin á burstanum þegar hann er kominn á tíma. Haldfangið er úr endurvinnanlegu plant-based bio plasti.

Hárin eru úr Miswak við og er einfaldlega skrúfað ofan í haldfangið. Hægt að kaupa auka hár hér.

Skaftið er úr Polylactic Acid (PLA) sem er framleitt úr GMO-free sugar.