Thelma silkislæða

Hefðbundið verð 9.500 kr
Einingaverð  per 

Einstakar og vandaðar silkislæður frá Morra eftir hönnuðinn Signýju Þórhallsdóttur.

Thelmu slæðan er ferköntuð, klassísk silkislæða í fölbleikum lit. Handteiknað munstrið er unnið út frá gömlum útsaumsmunstrum.

Slæðan kemur í fallegri gjafaöskju

Stærð: 60 x 60 cm
Efni: Light crepe de chine, 100% silki með AA gæðastuðul, framleitt í Bretlandi.