Waytoplay er fjölskyldufyrirtæki og er framleiðslan staðsett í Þýsklandi. Mikil áhersla er lögð á að vera með eiturefnalausan efnivið og huga að umhverfinu. Bílabrautirnar bjóða uppá opinn leik og frjótt ýmindunarafl.