Verslanir:

Sambúðin er samvinnuverslun fjögurra netverslana: Hrísla, Mena, Modibodi og Lauuf. Í sambúðinni færð þú alls kyns umhverfisvænar vörur fyrir líkama, heimili og heilsu, gjafavörur, barnavörur og margt fleira.