

Nettur kringóttur andlitsbursti úr olíubornu beyki.
Má nota til að þurrbursta eða blautbursta andlitið, hárin eru mjúk sem hentar húðinni á andlitinu. Nuddið létt í hringi allt andlitið. Þurr- og blautburstun eykur blóðflæði húðarinnar og dregur úr bólgum. Eftir burstun er gott að bera andlitið á hreint og náttúrulegt andlitskrem, andlitsolíu eða serum.
Þvermál: 5 cm